„Solothurn (fylki)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: de:Kanton Solothurn
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
 
== Lega og lýsing ==
Solothurn er í norðvesturhluta landsins, nálægt landamærunum að [[Frakkland]]i og [[Þýskaland]]i. Aðrar kantónur sem að Solothurn liggja eru [[Basel-Landschaft]] fyrir norðan, [[Aargau]] fyrir austan, [[Bern (fylki)|Bern]] fyrir sunnan og [[Júra (fylki)|Júra]] fyrir vestan. Solothurn á þrjú svæði innilokuð í öðrum kantónum. Tvær eru fyrir vestan móðurkantónuna og nema við landamærin að Frakklandi, en ein er fyrir austan, innilokuð í kantónunni Bern. Íbúarnir eru 256 þúsþúsund talsins og eru langflestir þeirra þýskumælandi.
 
== Skjaldarmerki ==
Lína 23:
* Svæðið var fyrst keltneskt, síðan rómverskt. Bærinn hét Salodurum á tímum [[Rómaveldi|Rómverja]].
* [[1032]] var svæðið hluti af [[Heilaga rómverska ríkið|þýska ríkinu]].
* [[1295]] gerði Solothurn ‘ævarandi’„ævarandi“ bandalag við Bern.
* [[1318]] réðist Leopold I. hertogi Habsborgar inn í svæðið, en varð frá að hverfa.
* [[1382]] reyndi greifinn í Kyburg að hrifsa til sín yfirráð yfir svæðið, en í sameiningu með Bern sigraði Solothurn greifann í Burgdorfstríðinu.
* [[1481]] fékk Solothurn inngöngu í svissneska bandalagið.
Lína 38:
! Röð !! Borg !! Íbúar !! Ath.
|-
| 1 || [[Olten]] || 17 þúsþúsund ||
|-
| 2 || [[Solothurn]] || 16 þúsþúsund || Höfuðborg kantónunnar
|-
| 3 || Grenchen || 16 þúsþúsund ||
|}