„William Blake“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hjaltisnaer (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Hjaltisnaer (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:William Blake by Thomas Phillips.jpg|thumb|right|Málverk af William Blake eftir [[Thomas Philips]] [[1807]].]]
 
'''William Blake''' (28. nóvember 1752 – 12.ágúst 1827) var enskt ljóðskáld, listmálari og prentari. Hann var lítt þekktur meðan hann lifði en er nú álitinn einn sá áhrifamesti í sögu ljóðagerðar og myndlistar á tímum Rómantíkarinnar. Hann hefur verið kallaður „án efa besti listamaður sem Bretland hefur alið af sér“. Þrátt fyrir að hafa aldrei stigið fæti út fyrir Bretland samdi Blake fjölbreytt og mjög táknrænt ritsafn þar sem ímyndunaraflið réð ríkjum. Með óhefðbundnu skoðunum hans á málum eins og trú, siðgæði, list og pólitík hefur Blake orðið þekktur sem bæði þjóðfélagslegur uppreisnarseggur og „hetja ímyndunaraflsins“ sem spilaði stórt hlutverk í að þróa Rómantíkina gegn Rökhyggjunni. Þessi efni eru kjarni textans í best þekktaþekktasta verki Blakes, ''Úr SöngvumSöngvar sakleysisins og LjóðumLjóð lífsreynslunnar''.
 
William Blake fæddist 28. nóvember 1757 í London. Hann var annar í röðinni af fimm börnum sem fæddust þeim Catherine og James Blake. William kom af miðstéttarfólki og starfaði faðir hans sem sokkavörusali. Sem barn gekk William ekki í skóla heldur kenndi móðir hans honum heima. Talið er að Blake fjölskyldan hafi verið andófsmenn sem tilheyrðu (Móravísku?) kirkjunni. Biblían hafði snemma mikil áhrif á William og sótti hann innblástur í Biblíuna alla sína ævi. Sem barn sá William sýnir þar sem hann hélt því fram að hann sæi Guð við gluggann hjá sér og tré alsett englum. Hann var einnig bráðger á list mjög snemma.