„Hvalfjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
m uppsetning
BiT (spjall | framlög)
Lína 11:
Hvalfjörður er sögustaður [[Harðar saga og Hólmverja|Harðar sögu og Hólmverja]]. Innarlega á firðinum er lítil eyja sem heitir [[Geirshólmi]] en er oft ranglega kölluð Harðarhólmi. Þar á útlaginn [[Hörður Grímkelsson]] að hafa hafst við með fjölmennan flokk en þegar hann og menn hans höfðu verið felldir í landi er sagt að Helga kona Harðar hafi synt í land með syni þeirra tvo. Á [[Sturlungaöld]] var aftur flokkur manna í [[Geirshólmi|Geirshólma]] um tíma, þegar [[Dufgussynir|Svarthöfði Dufgusson]] hafðist þar við með flokk manna [[Sturla Sighvatsson|Sturlu Sighvatssonar]] og fór ránshendi um sveitirnar.
== Nálægir staðir ==
#* [[Glymur|Fossinn Glymur]]
#* [[Hallgrímskirkja (Hvalfirði)|Hallgrímskirkja í Saurbæ]]
#* [[Akrafjall]], [[Gljúfrasteinn]]
#* [[Staupasteinn]]
#* [[Hvalstöðin í Hvalfirði]]
#* [[Geirshólmi]]
#* [[Hafnarfjall]]
 
== Tenglar ==