„1387“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MystBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Fjarlægi: ksh:Joohr 1387
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|
}}
[[Mynd:Pisanello 024b.jpg|thumb|right|[[Sigmundur keisari|Sigmundur]], Ungverjalandskonungur og síðar keisari.]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[23. ágúst]] - [[Margrét Valdimarsdóttir mikla]] verður [[ríkisstjóri]] yfir [[Noregur|Noregi]] og [[Danmörk]]u við lát sonar hennar, [[Ólafur IV Hákonarson|Ólafs IV]].
* [[Eiríkur Guðmundsson]] varð hirðstjóri.
* [[Geoffrey Chaucer]] byrjar að semja ''[[Kantaraborgarsögur]]''.
* [[Narfi Sveinsson]] varð lögmaður sunnan og austan.
* Ritun [[Flateyjarbók]]ar hófst.
* [[Björn Einarsson Jórsalafari |Björn Jórsalafari]] kom til landsins eftir að hafa hrakist með skipi til [[Grænland]]s tveimur árum áður.
* [[Mikael (biskup)|Mikael]] Skálholtsbiskup setti [[Þorgerður (abbadís í Kirkjubæjarklaustri)|Þorgerði]] abbadís í [[Kirkjubæjarklaustur (klaustur)|Kirkjubæ]] af og vígði [[Halldóra Runólfsdóttir|Halldóru Runólfsdóttur]] í hennar stað, en hún var svo sett af nokkrum mánuðum síðar.
 
== '''Fædd =='''
 
== '''Dáin =='''
 
* [[23. ágúst]] - [[Ólafur IV Hákonarson]] (f. [[1370]]).
== Erlendis ==
* [[1. janúar]] - [[Karl 3. Navarrakonungur|Karl 3.]] varð konungur [[Konungsríkið Navarra|Navarra]] eftir að faðir hans, [[Karl 2. Navarrakonungur|Karl 2.]], lést.
* [[5. janúar]] - [[Jóhann 1. Aragóníukonungur|Jóhann 1.]] varð konungur [[Konungsríkið Aragónía|Aragóníu]] og Valensíu eftir að faðir hans, [[Pétur 4. Aragóníukonungur|Pétur 4.]], lést.
* [[16. janúar]] - [[Sigmundur keisari|Sigmundur]], síðar keisari hins Heilaga rómverska keisaradæmis, eiginmaður [[María Ungverjalandsdrottning|Maríu]] Ungverjalandsdrottningar, lét myrða tengdamóður sína, [[Elísabet af Bosníu|Elísabetu af Bosníu]], og lýsti sjálfan sig meðkonung Ungverjalands.
* [[23. ágúst]] - [[Margrét Valdimarsdóttir mikla]] verðurvarð [[ríkisstjóri]] yfir [[Noregur|Noregi]] og [[Danmörk]]u við lát sonar hennar, [[Ólafur IV4. Hákonarson|Ólafs IV4.]].
* [[Geoffrey Chaucer]] byrjarbyrjaði að semja ''[[Kantaraborgarsögur]]''.
 
 
'''Fædd'''
* [[6. júlí]] - [[Blanka 1. Navarradrottning|Blanka 1.]], drottning Navarra (d. [[1441]]).
* [[16. september]] - [[Hinrik 5. Englandskonungur]] (d. [[1422]]).
 
'''Dáin'''
* [[1. janúar]] - [[Karl 2. Navarrakonungur|Karl 2.]] illi, konungur Navarra (f. [[1332]]).
* [[5. janúar]] - [[Pétur 4. Aragóníukonungur]] (f. [[1319]]).
* [[16. janúar]] – [[Elísabet af Bosníu|Elísabet af Bosníu]], drottning Ungverjalands (f. [[1340]]).
* [[23. ágúst]] - [[Ólafur IV4. Hákonarson]] (f. [[1370]]).
 
[[Flokkur:1387]]