„Sykra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hy:Ածխաջուր
Yikrazuul (spjall | framlög)
svg
Lína 3:
 
Hægt er að rita flestar sykrur C<sub>n</sub>(H<sub>2</sub>O)<sub>m</sub> þar sem m og n gildið er þrír eða hærri tala og oftast er sama hlutfall vetnis og súrefnis og í vatni. Einföldustu sykrurnar eru því C<sub>3</sub>(H<sub>2</sub>O)<sub>3</sub> og eru kallaðar 3C-sykrur og fæst nafnið af kolefnisfjöldanum í sykrunni.
[[Mynd:SucroseSaccharose2.pngsvg|thumb|left|160px|Sakkarósi eða matarsykur, tvísykra]]
Eins og sést hér til vinstri á myndinni eru [[hýdroxýl]]hópar tengdir flestum kolefnunum. Þegar sykrur bindast saman og mynda tví- eða fjölsykrur, losnar hýdroxýlhópur af annarri sykrunni og vetni af hinni og verða þá til laus tengi svo að efnin geta bundist, afgangs verður vatn. Einliða sykrur tengjast eingöngu á þennan hátt og mynda svokölluð 1,4-tengi. Til hliðar er mynd af sakkarósa, sem er tvísykra, og á henni sést hvernig frúktósi og glúkósi hafa bundist saman.