„Microsoft Tablet PC“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tr:Tablet KB Breyti: en:Tablet personal computer
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Tablet.jpg|thumb|200px|Töflutölva frá [[HP]].]]
 
'''Töflutölva''' (''Spjaldtölva'') er [[tölva]] í formi [[tafla|töflu]] eða [[spjald|spjalds]] með [[snertiskjar|snertiskjá]] eða [[stíll (tölvunarfræði)|stíl]] til að stjórna henni. Talið er að sé einfaldara að bera töflutölvur og nota tölvur í ástöndum þar sem er erfitt og óhentugt að nota [[fartölva|fartölvur]]. Til eru nokkrar tegundir af töflutölvum, sem eiga vel saman til ólíkra nota. Til dæmis eru sumar töflutölvur með færanlegu [[lyklaborð]]i sem maður getur tekið burt ef til vil. Aðrar eru aðeins með snertiskjá sem [[inntakstæki]], og þarf að skrifa með stíl eða tengja lyklaborði til þess að slá texta inn.
 
Flestir töflutölvusnertiskjáir eru um 21–36 [[sentimetri|cm]] að stærð, svo að sé hægt að bera tölvuna í höndunum og skrifa á henni eins og á [[skrifblokk]]i.
 
[[Microsoft]] átti fyrst við þessa tölvutegund sem „Tablet PC“ árið [[2000]]. Flestar tölfutölvur nota [[Windows XP Tablet Edition]] stýrikerfi, afbrigði af [[Windows XP]]. Einnig fást töflutölvur sem nota [[Linux]] og [[iPhoneiOS OS(Apple)|iOS]] ([[iPad]]).
 
{{stubbur|tölvunarfræði}}