„Jónas frá Hriflu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Jónas frá Hriflu.jpg|thumb|Jónas frá Hriflu]]
'''Jónas Jónsson''' (fæddur á [[Hrifla|Hriflu]] í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]], [[1. maí]] [[1885]], dáinn í [[Reykjavík]] [[19. júlí]] [[1968]]), oftast kenndur við fæðingarstaðinn og nefndur '''Jónas frá Hriflu'''. Jónas var formaður [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] í tíu ár og [[dóms- og kirkjumálaráðherra]] [[1927]]—[[1932]]. Jónas var mjög umdeildur maður á sinni tíð. Ekki má rugla Jónasi frá Hriflu við [[Jónas Jónasson (frá Hrafnagili)|Jónas frá Hrafnagili]], höfund ''[[Íslenskir þjóðhættir|Íslenskra þjóðhátta]]''.