„Þykkvibær“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
vikatindur
Lína 19:
Árið 1945 kom fyrsta heimilisdráttarvélin í Þykkvabæ og fjórum árum seinna eða 1949 höfðu allir bændur í hreppnum eignast sína eigin vél. Dráttarvélarnar, sem voru af gerðinni Ferguson, voru þær fyrstu til að koma með vökvaknúið lyftiafl og hentaði það vel í búskapinn.
 
Á svipuðum tíma fóru bændur að nota tilbúin áburð vegna þess að húsdýraáburður var ekki nægur. Hefur kartöfluræktun þróast mjög hratt eftir þetta.<ref>Oddgeir Guðjónsson (1987): 410.</ref>
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>