„Lokhljóð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LokiClock (spjall | framlög)
→‎Lokhljóðin íslensku: Hljóðfræði orð
LokiClock (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Lokhljóð''' eru [[samhljóð]] sem myndast við það að lokast fyrir útstreymi loftsins um [[Munnur|munninn]]. Lokhljóðin eru sex í [[íslenska|íslensku]] og eru annaðtveggja hörð eða mjúk.
 
== Lokhljóðin íslensku ==
 
Lokhljóðin stafirnir eru sex í [[íslenska|íslensku]] og eru annaðtveggja hörð eða mjúk. Þeir stafirnir tákna átta lokhljóð í raun og veru.
 
* Samvaramælt hart: P
** Táknar [[fráblásið]] [[Óraddað tvívaramælt lokhljóð|tvívaramælt lokhljóð]] [pʰ] fyrir framan orð.