„Jarðhiti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 20:
===Háhitasvæði===
 
[[háhitasvæði|Háhitasvæðin]] liggja í [[gliðnunarbelti|gliðnunarbeltum]] landsins frá Reykjanesskaga og norður í Þingeyjarsýslu. Þessi svæði eru tengd [[megineldstöð|megineldstöðvum]], sem eru [[eldstöð|eldstöðvar]] sem hafa verið virkar í langan tíma. Þessar [[eldstöð|eldstöðvar]] eru tengdar [[sprungusveimur|sprungusveimum]] sem geta verið fleiri kílómetrar að lengd og eru [[megineldstöð|megineldstöðvarnar]] þá oft þar á miðjunni. Bæði [[megineldstöð|megineldstöðin]] og [[sprungusveimur|sprungusveimurinn]] hafa orðið til við gliðnun [[jarðskorpa|jarðskorpunnar]] og hreyfingu [[bergkvika|bergkviku]] sem henni fylgja. Þó eru til [[megineldstöð|megineldstöðvar]] sem ekki eru tengdar [[háhitasvæði|háhitasvæði]] samanber Snæfellsjökul, Heklu og Snæfell. Undir þessum svæðum virðast ekki vera hagstæðar aðstæður fyrir myndun [[háhitasvæði|háhitasvæðis]] og telst það einna helst vera vegna þess hve lítil [[vatnsleiðni |vatnsleiðni ]] er í [[berglag|berglögunum ]] og vegna þess að það vantar [[varmagjafi|varmagjafa]] eða [[kvikuinnskot|kvikuinnskot]] á nægilega litlu dýpi <ref>Guðmundur Pálmason, 2005</ref>. [[varmagjafi|Varmagjafar ]] [[háhitasvæði|háhitasvæðanna]] eru í flestum tilfellum kólnandi [[kvikuþró|kvikuþrær]] og heit [[innskot|innskot]]. Upp af þessum [[varmagjafi|varmagjöfum]] myndar sjóðandi [[vatn|vatn]] og [[gufa|gufa]] [[iðustrókur|iðustrók]] sem nær til yfirborðsins <ref>Guðbjartur Kristófersson, 2003</ref>.
 
=== Lághitasvæði ===