„Kröflustöð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ElisTr (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
ElisTr (spjall | framlög)
Lína 26:
Kröflustöð er [[Jarðvarmavirkjun#Tveggja_.C3.BErepa_gufuvirkjun|Tveggja þrepa gufuvirkjun]], en það þýðir að gufan frá borholunum er hreinsuð og hún skilin að í háþrýsti- og lágþrýstigufu. Háþrýstigufan er leidd að innri blöðum hverfils sem knýr rafal og lágþrýstigufan er leidd að ytri blöðunum, en þannig nást mun betri afköst með hverflinum.
Fyrir Kröflustöð hafa alls verið boraðar 34 borholur á þremur svæðum, Suðurhlíðum, Hveragili og Leirbotnum. Af 34 borholum eru 12 ónýtar/ónothæfar, 17 háþrýstiborholur sem gefa 110 kg/s af gufu við 7,7 [[Bar (þrýstingur)|bara]] þrýsting og 5 lágþrýstiborholur sem gefa 36 kg/s af gufu við 2,2 bara þrýsting. Dýpsta borholan nær 2.222 metra ofan í jörðina.
Þessi gufa knýr tvær 30MW Mitsubishi vélasamstæður sem framleiða um 480GWh á ári, en framleiðslan er stöðvuð yfir sumarmánuðina vegna viðhalds.<ref>[http://www.landsvirkjun.is/starfsemin/virkjanir/kroflustod/nr/867|"Kröflustöð - Tæknilegar upplýsingar"]. Landsvirkjun, sótt 01.04.2011</ref>
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}