„Skegg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1037066 frá 157.157.183.70 (spjall)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Wheeler.jpg|thumb|Maður með óræktarskegg.]]
:''Þessi grein fjallar um hárvöxt á andliti karla, til að sjá aðrar merkingar orðsins má skoða [[skegg (aðgreining)|aðgreiningarsíðuna]].''
'''Skegg''' er [[hár]]vöxtur í [[andlit]]i [[karl]]a og '''hýjungur''' (eða '''horlopi''') er gisið og mjúkt skegg (oft á yngri mönnum). Skeggvöxtur er karlmönnum eðlislegur, en konum getur einnig vaxið skegg við vissar aðstæður. Skeggstæði á karlmönnum nefnist ''granstæði'', ''skeggstæði'' eða ''mumpur''.''Hýjungur'' eða ''horlopi'' er gisið og mjúkt skegg (oft á yngri mönnum).
 
== Heimild ==