„Lífdísill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Joihermundar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Joihermundar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 28:
 
== Einkenni ==
Lífdísill er vökvi sem er breytilegur á lit — frá gullnum lit til dökkbrúns litar. Hann blandast ekki vatni, sýður við hátt hitastig 150 °C og er því ekki eldfimt efni. Þéttleiki lífdísils er ~ 0.88 g/cm³, sem er minna en þéttleiki vatns.
 
Lífdísilolía er frábrugðin hefðbundinni dísilolíu á nokkra vegu. Það er munur á orkuinnihaldi, cetantölu og þeim hitastigum sem skipta máli í sambandi við eldsneyti, þó munurinn sé ekki alltaf mikill.
Lífdísill er [[endurnýjanleg orka|endurnýjanlegt eldsneyti]] sem hægt er að framleiða úr þörungum, jurtaolíum, dýrafitu og við endurvinnslu á olíu frá veitingastöðum. Lífdísill hefur betri smureiginleika en hefðbundin jarðefnadísilolía. Lífdísill úr dýrafitu getur myndað kristalla og stíflað síur við lágt hitastig (um -5 °C).
=== Eðlisþyngd ===
 
Eðlisþyngd lífdísils er ívið hærri en jarðdísils. Fyrir lífdísil er hún í kringum 0,88g/cm3, en fyrir jarðdísil er hún í kringum 0,85g/cm3.
Það er hægt að framleiða lífdísil úr margs konar olíum til dæmis er algengt að framleiða hann úr [[Repja|repjuolíu]] og [[sojabaunir|sojabaunaolíu]]. Það er einnig hægt að vinna lífdísil úr [[þörungar|þörungum]]. Á hitabeltissvæðum í Malasíu og Indónesíu er lífdísill unninn úr [[pálmafeiti]].
=== Orkuinnihald ===
Orkuinnihald, eða varmagildi lífdísils er um það bil 37-39 MJ/kg, á meðan orkuinnihald venjulegrar dísilolíu er í kringum 43MJ/kg. Þetta segir okkur að við fáum ekki eins mikla orku út úr lífdísil eins og venjulegri jarðdísilolíu.
=== Cetantala ===
Cetantala lífdísils er hærri en í venjulegri dísilolíu. Cetantala segir til um eiginleika olíunnar til sjálfsíkveiknunar. Að hún er hærri í lífdísil segir okkur að bruni hans verður betri og hreinni en bruni venjulegra jarðdísilolíu.
Cetantala jarðdísilolíu er undir 50, en hún er venjulega yfir 50 fyrir lífdísil.
=== Blossamark ===
Blossamark lífdísils er í kringum 130°C, sem er töluvert hærra en venjulegrar dísilolíu, sem er í kringum 70°C. Blossamark er það hitastig sem þarf til að kvikni í olíunni þegar eldur er borinn að henna, en slokknar aftur þegar eldurinn er fjarlægður. Þetta gerir það að verkum að lífdísill er töluvert öruggari en venjuleg dísilolía í umgengni.
 
== Notkun ==