„Brynjólfur Pétursson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gdh (spjall | framlög)
m Ritstjóri Skírnis
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Brynjólfur Pétursson''' ([[15. apríl]] [[1810]] - [[18. október]] [[1851]]) var íslenskur [[lögfræði]]ngur og embættismaður. Hann starfaði í [[Danmörk|danska]] fjármálaráðuneytinu í [[Kaupmannahöfn]] frá [[1837]], var skrifstofustjóri íslensku stjórnarskrifstofunnar í Kaupmannahöfn frá lokum einveldis [[1848]] til dauðadags og fulltrúi [[Ísland]]s á stjórnlagaþingi Dana 1848-1849. Brynjólfur var einn [[Fjölnismenn|Fjölnismanna]],. í stjórn Hafnardeildar [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] og forseti þess 1848-1851.
 
Brynjólfur var fæddur á [[Víðivellir|Víðivöllum]] í [[Skagafjarðarsýsla|Skagafirði]] og var einn hinna þekktu [[Víðivallabræður|Víðivallabræðra]], sona Péturs Péturssonar prófasts og seinni konu hans, Þóru Brynjólfsdóttur [[Halldór Brynjólfsson|Halldórssonar]] biskups, en hinir voru þeir [[Jón Pétursson (háyfirdómari)|Jón Pétursson]] háyfirdómari og [[Pétur Pétursson (biskup)|Pétur Pétursson]] biskup. Hann útskrifaðist úr [[Bessastaðaskóli|Bessastaðaskóla]] [[1828]] og lauk [[lögfræði]]prófi frá [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] [[1837]]. Hann hóf þá störf í [[Rentukammerið|Rentukammerinu]] ([[Danmörk|danska]] fjármálaráðuneytinu), var skrifstofustjóri íslensku stjórnarskrifstofunnar í Kaupmannahöfn frá lokum [[einveldi]]s [[1848]] til dauðadags og fulltrúi [[Ísland]]s á [[stjórnlagaþing |stjórnlagaþing]]i Dana 1848-1849.
 
Á námsárum sínum var Brynjólfur einn [[Fjölnismenn|Fjölnismanna]] ásamt þeim [[Jónas Hallgrímsson|Jónasi Hallgrímssyni]], [[Konráð Gíslason|Konráð Gíslasyni]] og [[Tómas Sæmundsson|Tómasi Sæmundssyni]]. Hann var í stjórn Hafnardeildar [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] og forseti þess 1848-1851.
 
Hann dó í Danmörku rúmlega fertugur og var ókvæntur og barnlaus.
 
== Heimildir ==
* {{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2316038|titill=Candidati juris. Tímarit hinsi íslenzka bókmenntafélags, 3. árgangur 1882.}}
 
{{Töflubyrjun}}