„Lokað mengi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
lokun mengis
Thvj (spjall | framlög)
Sameinaði við greinina lokun
Lína 1:
'''Lokað mengi''' er [[mengi]] sem inniheldur alla [[jaðarpunktur|jaðarpunkta]] sína. Þannig er það sammengi [[iður]]s og [[jaðar]]s mengis. [[Fyllimengi]] lokaðs mengis er [[opið mengi]]. Mengi geta verið bæði opin og lokuð, eða hvorki opið né lokað. [[Lokun]] mengis myndar eðli máls lokað mengi. [[Grunnmengi]] eru til dæmis bæði opin og lokuð, og mengi sem inniheldur suma, en ekki alla jaðarpunkta sína er hvorugt.
 
Eftirfarandi skilgreining er jafngild fyrir mengi í firðrúmi. Mengi ''X'' er lokað [[þá og því aðeins að]] [[markgildi]] sérhverrar [[samleitni|samleitinnar]] [[runa|runu]] af [[stak|stökum]] í menginu sé í menginu sjálfu. [[Sniðmengi]] lokaðra mengja er lokað. Endanlegt [[sammengi]] lokaðra mengja er lokað.
 
Mengi getur einnig verði ''lokað'' m.t.t. [[aðgerð (stærðfræði)|reikniaðgerðar]], sem þýðir að útkoman sé einnig stak í menginu. Dæmi: Mengi [[heiltala|heiltalna]] er lokað m.t.t. [[samlagning]]ar, [[margföldun]]ar og [[frádráttur|frádráttar]], en mengi [[náttúrleg tala|nátturlegra talna]] er aðeins lokað m.t.t. samlagningar og margföldunar, en ekki frádáttar.
[[Sniðmengi]] lokaðra mengja er lokað. Endanlegt [[sammengi]] lokaðra mengja er lokað.
 
== Lokun mengis ==
''Lokun mengis'' á við [[aðgerð]]ina að mynda [[sammengi]] úr [[innmengi]] þess mengi og [[jaðar|jaðri]]s. Lokun mengis ''A'', sem eðlilega er [[lokað mengi]], er gjarnan táknuð með yfirstrikun eða stöfunum ''cl'':
 
:<math>\mathrm{cl}(A) = \bar A = A \cup \partial A .</math>
 
== Dæmi ==