„Rafeindahýsing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Idioma-bot (spjall | framlög)
m r2.6.3) (robot Bæti við: sah:Электрон былыт
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Sameina|Rafeindahvel}}
'''Rafeindahýsing''' er [[hugtak]] úr [[atómfræði]] sem lýsir stöðu [[rafeind]]a í [[frumeind]]um. Rafeindir raða sér á sérstakan hátt á [[rafeindahvolf]] og undirhvolf atóma. Stöðu rafeindanna má ráða af fjórum svokölluðum [[skammtatölur|skammtatölum]]; [[aðalskammtatala|aðalskammtatölu]], [[aukaskammtatala|aukaskammtatölu]], [[svigrúmstala|svigrúmstölu]] og [[Spunatala|spunatölu]].