„Feneyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
 
[[Feneyska lýðveldið]] var borgríki sem var stofnað á [[8. öld]] og var ekki sameinað við Ítalíu fyrr en undir lok [[18. öld|18. aldar]]. Þar var mikil miðstöð viðskipta, menningar og lista.
 
== Eitt og annað ==
* Margir frægir listamenn hafa dvalist í Feneyjum og sumir þeirra létust hér. Í [[Ca' Rezzonico]] dó enska skáldið [[Robert Browning]]. [[Richard Wagner]] dó í [[Ca' Vendramin Calergi]] árið [[1883]].
 
== Tengt efni ==