„Pýramídinn mikli í Gísa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 41:
 
=== Konungsklefinn ===
Hann er stærstur af klefunum en hann er 10,45 m langur, 5,20 m breiður og 5,80 m á hæð. Það er um það bil tvöfaldur teningur, eins og einn teningur ofan á öðrum. Klefinn er talinn hafa átt að vera lokadvalarstaður konungs en þar hafa aldrei nokkur ummerki um lík fundist eða eitthvað sem tengist líksmurningum Forn-Egypta. Það lýtur því út fyrir að konungurinn hafi aldrei verið grafinn þar. Leiðin inn í Konungsklefann er hins vegar mjög mikilfengleg en þar er stór gangur, um 47 m langur og 8,48 m að hæð. og þeir drógu steininn upp ramp yea
 
=== Drottningarklefinn ===