„Vera Múkhína“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Vera Ignatyevna Mukhina''' (á [[Rússneska|rússnesku]]: Вера Игнатьевна Мухина), f. [[1. júlí]] [[1989]]) í [[Ríga]]– d. [[6. október]] 1953 í [[Moskva|Moskvu]] var áberandi myndhöggvari í [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
 
== Æviferill ==
Mukhina var fæddur í borginni Ríga inn í auðuga kaupmannsfjölskyldu. Hún flutti síðar til Moskvu til náms í nokkrum einkareknum listaskólum, þar á meðal Konstantin Yuon listaskólann og Ilya Mashkov listaskólann. Árið 1912 fór hún til Parísar, þar sem hún nam við Académie de la Grande Chaumière, síðan áfram til Ítalíu til að kanna list og skúlptúra endurreisnartímans.
 
Lína 14 ⟶ 15:
 
Hún hvílir í kirkjugarðinum í Novodevichy í Moskvu.
 
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Vera Mukhina|mánuðurskoðað = 6. mars |árskoðað = 2011}}