„Bretanía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Bæti við: be-x-old Fjarlægi: fj Breyti: ca, war
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Rimex-France location Brittany.svg|thumb|250px|Kort sem sýnir héraðið Bretagne í Frakklandi.]]
'''Bretagne''' ('''Bretanía''' eða '''Bertangaland''' og nefnt '''Bretland''', '''Syðra-Bretland'''eða '''Bretland hið syðra''') <ref>Í upphafi Tristrams sögu segir: Á Bretlandi var eitt ungmenni... Bretland merkir hér Bretland hið syðra, þ.e. Bretagne.</ref> til forna) er eitt af 26 [[hérað|héruðum]] í [[Frakkland]]i og er skagi sem teygir sig út í [[Atlantshafið]] í vestanverðu landinu. Héraðið skiptist í fimm sýslur og íbúafjöldi þess er 6,5 milljónir ([[1998]]). Þar er töluð, ásamt frönsku, [[bretónska]], en það er keltneskt tungumál skylt [[Velska|velsku]]. Um 1,2 milljónir manna tala bretónsku á þessum slóðum. Íbúar Bretagne nefnast ''Bretónar''.
 
Strandlengja Bretagne er 1200 km löng. Bretónar kalla strandlengjuna ''Armor'' og innskagann ''Argoat''. Þar eru um 200 sumarleyfisstaðir og munur flóðs og fjöru allt að 18 m. Ströndin austur og vestur af [[St. Maló]] er kölluð [[Smaragðsströndin]] (''Emerald''). Á Bretagneskaga tíðkast byggingarstíll sem er einkennandi fyrir svæðið og heimamenn halda fast í gamla siði og hefðir.
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
{{Tengill ÚG|af}}