„Espoo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: be:Горад Эспаа
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Location of Espoo in Finland.png|thumbnail|[[Staðsetning]] Espoo í [[Finnland]]i]]
<onlyinclude>
'''Espoo''' ([[finnska]]: ''Espoo''; [[sænska]]: ''Esbo'') er næst stærsta [[borg]] [[Finnland]]s, staðsett á [[suður]][[strönd]] landsins. Hún myndar [[Helsinki höfuðborgarsvæðið]] ásamt [[Helsinki]], [[Vantaa]] og [[Kauniainen]]. [[Flatamál]] borgarinnar er 528 [[km²]], þar af land 312 km². Núverandi íbúafjöldi er 229.034 (síðan [[30. júní]] [[2005]]), en aðeins Helsinki telur fleiri íbúa.
</onlyinclude>
{{commonscat|Espoo}}