„Marcus Junius Brutus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Ný síða: 225px|thumb|Brjóstmynd af Brutusi '''Marcus Junius Brutus''' (85 f.Kr – 23. október 42. f.Kr.) var Rómverskur stjórnmál...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Portrait Brutus Massimo.jpg|225px|thumb|Brjóstmynd af Brutusi]]
'''Marcus Junius Brutus''' ([[85 f.Kr]] – 23. október [[42. f.Kr.]]) var [[Rómaveldi|Rómverskurrómverskur]] stjórnmálamaður á síðustu árum [[rómverska lýðveldið|rómverska lýðveldisins]] og einn af morðingjum [[Júlíus Caesar|Júlíusar Caesars]].
 
Brutus var sonur Marcusar Juniusar Brutusar eldri og Serviliu Caepionis. Brutus eldri var drepinn af [[Pompeius]]i árið 78 f.Kr og Servilia varð síðar hjákona Caesars. Brutus hlaut menntun hjá móðurbróður sínum, [[Cato yngri]], og bjó síðar með honum í nokkur ár á [[Kýpur]], þar sem hann auðgaðist á lánastarfsemi. Þegar borgarastríð braust út á milli Pompeiusar og Caesars tók Brutus stöðu með íhaldssömum [[rómverska öldungaráðið|öldungaráðsmönnum]] á borð við Cato og [[Cicero]] sem studdu Pompeius.