„Katarar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: id:Albigensis
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Katarar''' (úr [[Gríska|grísku]]: καθαροί: hinir hreinu) voru sértrúarflokkur upprunninn á 11. og 12. öld á [[Ítalía|Ítalíu]] og í Suður-[[Frakkland]]i (Languedoc) og var skipulögð samtök láglendisbænda. Kaþólska kirkjan dæmdi þá sem [[villutrúarmaðurVillutrú|villutrúarmenn]] og var þeim útrýmt á 13. og 14. öld. Af nafni þeirra er dregið uppnefni villitrúarmanna í mörgum tungumálum, einsog t.d. á þýsku ''Ketzer'' og ''kætter'' á dönsku.
 
Þekktastir Katara voru ''Albigensar'' og er sá angi þeirra stundum notaður sem samheiti yfir Katara. Þeir eru kenndur við borgina [[Albi]] í Suður-[[Frakkland]]i. Albigensar, líkt og Katarar, höfnuðu rómversk-kaþólsku kirkjunni og [[sakramenti|sakramentum]] hennar. Þeir kenndu róttæka [[tvíhyggja|tvíhyggju]] anda og efnis sem þeir álitu af hinu illa og fordæmdu styrjaldir og [[hjónaband]]. [[Innócentíus III]] predikaði krossferð gegn Albigensum sem leiddi til grimmilegrar styrjaldar ([[1209]] - [[1219]]) og lyktaði með útrýmingu þeirra og hefur verið nefnd [[Krossferðin gegn Albigensum]].