„Sporbaugur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
orðalag
Thvj (spjall | framlög)
sporaskja
Lína 1:
'''Sporbaugur''' (eða '''sporaskja''', stundum kölluð ''ellipsa''), er heiti aflangs, lokaðs [[ferill|ferils]] og eins [[keilusnið]]anna. Líta má á sprobaug sem „teygðan“ [[hringur (rúmfræði)|hringur]] þannig lagaðan, að summan af [[fjarlægð]]unum frá tveimur vissum föstum [[punktur (rúmfræði)|punktum]] innan ferlisins til sérhvers punkts á honum er ávallt hin sama. Brautir [[Halastjarna|halastjarnanna]] eru t.d. mjög aflangir sporbaugar.
 
{{Stubbur}}