„Hjálp:Handbók“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Lína 16:
Þegar þú hefur ákveðið um hvað þú vilt skrifa, þarftu að koma efninu frá þér á sómasamlegan hátt. Góð grein er fræðandi, hnitmiðuð, með réttum upplýsingum og helst eins hlutlaus og hægt er. Ef grein fjallar um málefni sem miklar deilur standa um, þá er hægt að reyna að kynna staðreyndir málsins á eins hlutlausan hátt og unnt er, og/eða kynna sjónarmið sem flestra án þess að gera upp á milli þeirra.
 
Ekki er hægt að búast við að allir séu snillingar í málfræði og [http://ismal.hiarnastofnun.is/Ritreglur0Apps/WebObjects/HI.woa/swdocument/1011129/Ritreglur+(allar).htmpdf stafsetningu]. Þó geta allir nýtt sér málfræðihandbækur, orðabækur og stafsetningarorðabækur ef þeir eru í vafa. Sumir notendur Wikipedia eru smámunasamir í þessum efnum og fara ítarlega yfir texta annarra til að bæta ásjón Wikipedia. Þannig má líka nota Wikipedia til að þjálfa sig í að skrifa góðan og hnitmiðaðan texta, og fylgjast svo með því hvað aðrir gera athugasemdir við. Ef sérstök ástæða er fyrir hendi gæti þó stundum verið gott ef einhver annar en höfundur greinarinnar læsi hana yfir áður en hún er birt á Wikipedia. Einnig er mælt með því að notaður sé takkinn „Forskoða“ áður en greinar eru birtar til að tryggja að allt sé eins og það á að vera.
 
== Stílviðmið ==