10.358
breytingar
m (Tók aftur breytingar 157.157.248.206 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Jóhannesbjarki) |
(ættfræði) |
||
'''Svavar Gestsson''' (f. [[26. júní]] [[1944]]) er [[Ísland|íslenskur]] stjórnmálamaður, fyrrum alþingismaður, [[ráðherra]] og [[sendiherra]]. Hann fékk Stórriddarakross [[Hin íslenska fálkaorða|Fálkaorðunnar]] árið [[2001]] fyrir „störf í opinbera þágu.“
Svavar varð blaðamaður á [[Þjóðviljinn|Þjóðviljanum]] 1964, ritstjórnarfulltrúi 1968 og ritstjóri frá 1971 til 1978. Hann starfaði hjá
Svavar var [[viðskiptaráðherra]] í [[önnur ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar|annarri ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar]] [[1978]] til [[1979]], [[heilbrigðis- og tryggingaráðherra]] og félagsmálaráðherra í [[ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen]] [[1980]] til [[1983]] og [[menntamálaráðherra]] í [[önnur ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar|annarri]] og [[þriðja ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar|þriðju ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar]] [[1988]] til [[1991]].
Svavar sat í stjórn Landsvirkjunar 1995-1997, í stjórn Ríkisspítalanna 1991-1994, formaður stjórnar Norræna menningarsjóðsins 1996-1997. Hann var einn af þremur yfirskoðunarmönnum ríkisreikninga 1991 - 1995. Hann sat fjögur allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Var formaður ráðherranefndar EFTA 1979, var formaður vestnorræna ráðsins 1998 og í ráðinu um árabil. Var formaður nefndar sem samdi um Icesave reikningana í [[Bretland]]i og Hollandi eftir bankahrunið á Íslandi. Í framhaldi af þeim voru gerðir nýjir samningar sem samþykktir voru á alþingi. Þeim samningum var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu 2010. Svavar situr í stjórn Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi.
[[Svandís Svavarsdóttir]] er dóttir hans.
{{Stubbur|æviágrip}}
|