„Mjöður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Bæti við: fa:می‌انگبین
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Swedish_Mead.JPG|150px|right]]
 
'''Mjöður'''<ref>[http://bin.arnastofnun.is/leit.php?q=mj%C3%B6%C3%B0ur Beygingarlýsing íslensks nútímamáls]</ref> er heiti á áfengu [[öl]]i sem er unnið úr [[Hunang|hunangi]] og vatni eða jafnvel úr kryddjurtum og áluðu korni ([[bygg]]i). Mjöður er forn drykkur og hefur líklega fylgt mannkyninu frá örófi alda. Mikið er til af heimildum um tilvist mjaðar frá fornöld, sérstaklega hjá forngrikkjum, en trúlega er drykkurinn mun eldri. Mjöður er hugsanlega eldri en bæði [[bjór]] og [[vín]].