„Saur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hver finnið þið einhver sem talar um saur dýra sem hægðir?Heimildir heimildir heimildir!!!
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hestemøj.jpg|thumb|right|[[Hestur|Hesta]] hægðirHrossaskítur]]
'''Hægðir''' ('''saur''' (eða '''saurindi''') er [[úrgangur]] úr [[meltingarkerfi|meltingarfærum]] dýra. Á lokastigi [[melting]]ar eða við saurlát fara hægðir út um endaþarm (rassop). Hægðir geta skipt miklu máli í heimi dýranna. Sum dýr nota hægðir til afmörkunar [[óðal]]s. Einnig eru hægðir oft mikilvægar í lífi plantna þar sem fræ berast með hægðum og spretta úr þeim eftir að dýrið hefur skilað þeim í gegnum meltingarkerfið. Oft eru einkennandi lykt af hægðum sem stafar af bekteríu virkni. Þegar hægðirnar komast í andrúmsloftið losna gös sem orðið hafa til við meltingu. Lyktin stafar meðal annars af [[brennisteinsvetni]].
 
== Orð um saur dýra ==
Saur hesta nefnist ''hrossaskítur'' (eða ''hestaskítur''), ''hrossagaddur'' eða ''tað''. Frosinn hrossaskítur er stundum nefndur ''gaddur'' eingöngu. Saur kúa nefnist ''kúadella'' (eða ''kúadilla''), ''kúaklessa'' eða ''della'' ef um stakan skít er að ræða, en annars ''mykja''. Saur sauðfénaðar nefnist ''spörð'' eða ''tað''.
 
{{Stubbur|líffræði}}