„Keðjulisti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Spm (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Spm (spjall | framlög)
m Fjöltengdir..
Lína 17:
=== Hringtengdur listi ===
'''Hringtengdur listi''' er listi þar sem allir hnútarnir í listanum tengjast í hring. Hann getur verið tvítengdur eða eintengdur, en aftasti hnútur vísar á fremsta hnútinn, og ef að tvítenging er til staðar vísar fremsti hnúturinn á þann aftasta. Enginn hnútur í slíkum lista hefur núllbendi og allir hnútar búa yfir þeim eiginleika að til sé annar hnútur sem bendir á hann. Breyta má línulega tengdum lista í hringtengdan lista með því að tengja saman fyrsta og aftasta hnútinn.
 
=== Fjöltengdur listi ===
'''Fjöltengdur listi''' er listi þar sem að hver hnútur vísar á fleiri en einn hnút. Fjöltengdir listar eru oft notaðir til þess að geyma [[tré (tölvunarfræði)|tré]]. Fjöltengdur listi getur verið skilgreindur á ýmsa vegu, en oftast eru þeir einfaldlega samsetningar af öðrum tegundum tengdra lista. Til dæmis gæti fjöltengdur listi verið í grunninn hringtengdur listi, nema að hver hnútur hefur að auki tilvísun línulega tengdan lista.
 
[[en: Linked list]]