„Héla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Héla''' er þunnir ískristallar sem líkjast hreistri, nálum eða fjöðrum. Héla myndast beint úr [[Raki|raka]] [[loft]]sins við kælingu, einkum vegna útgeislunar, en getur einnig myndast af dögg sem hefur frosið. Héla sem sest á gluggrúður myndar oft falleg munstur og nefnist þá ''frostrósir''. Gluggar geta einnig verið ''loðnir af hélu''.
 
[[Flokkur:Vatn]]