„Hrím“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Rime_ice.jpg|thumb|right|Hrím á toppi fjallsins [[:pl:Szczeliniec Wielki|Szczeliniec Wielki]] í [[Pólland]]i.trjágreinum]]
'''Hrím''' (einnig ritað '''hrími''' í fornu máli)<ref name="orðsifjar">{{ÍO|bls=372|orð=hrím}}</ref> er [[hvítir|hvítir]] og fremur grófir [[ískristall|ískristallar]] sem myndast þegar frostkaldir [[þoka|þokudropar]] setjast á eitthvað í [[frost]]i. Hrím er algengast til [[fjall]]a. Hrím myndast ekki á [[rúða|rúðum]], það er [[héla]].