„Handslöngva“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Handslöngva''' (eða '''slöngva''') er áhald sem var notað áður fyrr til að veiða með eða sem vopn. Handslöngvan er oftast samansett þannig að tveim s...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Davíð, konungur Ísraels|Davíð]], síðar konungur Ísraels, sigraði [[Golíat]] með handslöngvu eins og segir frá í ''[[Fyrri Samúelsbók]]'':
{{Tilvitnun2|Og er Filistinn [þ.e. Golíat] fór af stað og gekk fram og fór í móti Davíð, þá flýtti Davíð sér og hljóp að fylkingunni í móti Filistanum. Og Davíð stakk hendi sinni ofan í smalatöskuna og tók úr henni stein og slöngvaði og hæfði Filistann í ennið, og steinninn festist í enni hans, og féll hann á grúfu til jarðar. Þannig sigraði Davíð Filistann með slöngvu og steini og felldi hann og drap hann, og þó hafði Davíð ekkert sverð í hendi. Þá hljóp Davíð að og gekk til Filistans, tók sverð hans og dró það úr slíðrum og drap hann og hjó af honum höfuðið með því.}}
 
== Tengt efni ==
* [[Valslöngva]]
 
{{Stubbur}}