„Mein Kampf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Snaevar-bot (spjall | framlög)
m top: laga gildi using AWB
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 10:
| útgáfudagur= {{start date and age|1925|7|18}}
}}
 
[[File:Minha Luta - Mein Kampf - Adolf Hitler.jpg|thumb|Mein Kampf]]
 
'''''Mein Kampf''''' ([[Íslenska|ísl]]. ''Barátta mín'') er ritverk eftir [[Adolf Hitler]], [[Einræðisherra|einræðisherra]] [[Þriðja_ríkið|Þýskalands]] og [[Führer|foringa]] [[Nasistaflokkurinn|Nasistaflokksins]], sem kom fyrst út árið [[1925]]. Bókin er í senn bæði [[Sjálfsævisaga|sjálfsævisaga]] og [[Stefnuyfirlýsing|stefnuyfirlýsing]]. Í henni tvinnar Hitler saman sjálfsævisögulegum staðreyndum og hugmyndafræði sinni um þýska þjóðernisstefnu.