„Stókastísk hryðjuverk“: Munur á milli breytinga
Efni eytt Efni bætt við
Lagaði snið heimilda og bætti við íslenskum dæmum |
Ekkert breytingarágrip Merki: Breyting tekin til baka |
||
Lína 1:
{{Hlutleysi}}
'''Stókastísk hryðjuverk''' er notað til að lýsa því þegar stjórnmála- eða fjölmiðlafólk talar opinberlega um manneskju eða hóp á þann hátt að það hvetur stuðningsmenn eða fylgjendur þeirra til ofbeldis gegn hópnum. Ólíkt hvatningu til hryðjuverka er þetta gert með því að nota [[Hundaflautustjórnmál|óbeint, óljóst eða dulkóðað tungumál]] sem gerir talsmanni kleift að kasta af sér ábyrgð á ofbeldinu. Skoðanir á alþjóðlegri þróun benda til vaxandi ofbeldisfullrar orðræðu og pólitísks ofbeldis, skoðanir benda einnig til fjölgunnar á stókastískum hryðjuverkum.
|