„Bakkafjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kjölski (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnilegi ritilinn: Skipti yfir
Steinninn (spjall | framlög)
Afturkalla útgáfu 1798605 frá Kjölski (spjall)
Merki: Afturkalla Breyting tekin til baka
Lína 2:
[[Mynd:Bakkafjördhur.JPG|thumb|right|Bakkafjörður]]
[[Mynd:Bakkafjörður.png|thumb|Lega.]]
== Yfirlit ==
'''Bakkafjörður''' er lítið þorp sem stendur við [[Bakkafjörður (fjörður)|samnefndan fjörð]] sem gengur inn úr [[Bakkaflói|Bakkaflóa]] sunnan við [[Langanes]] á [[Norðausturland]]i. Bakkafjörður taldist áður til [[Austurland]]s en það breyttist þegar [[Skeggjastaðahreppur]] og [[Þórshafnarhreppur]] sameinuðust í [[Langanesbyggð]] árið 2006. Íbúar voru 69 1. janúar 2019 en voru 131 árið 2001.
 
Þorpið Bakkafjörður myndaðist í landi jarðarinnar Hafnar og varð löggiltur verslunarstaður árið [[1885]] undir nafninu Höfn en var þó yfirleitt kallað Bakkafjörður. Aðalatvinnugrein Bakkfirðinga er smábáta[[útgerð]] og [[fiskvinnsla]] og þjónusta henni tengd. Hafnaraðstaðan var lengi vel ekki góð en upp úr 1980 var gerð ný höfn sunnan við þorpið.
 
== Saga ==
Í Landnámabók er sagt að [[Hróðgeir hvíti Hrappsson]] hafi numið [[Sandvík]] fyrir norðan [[Digranes]] allt til Miðfjarðar og hafi búið á Skeggjastöðum. Sandvík heitir nú Bakkafjörður, en [[Sandvíkurheiði]] milli Bakkafjarðar og [[Vopnafjörður|Vopnafjarðar]] ber enn hið forna nafn staðarins. Hróðgeir fæddist um 850 og kom frá [[Noregur|Noregi]] með bróður sínum, Alreki Hrappssyni, föður Ljótólfs goða Alrekssonar, en um hann fjallar [[Svarfdæla]] saga að stórum hluta.
 
 
 
== Heimildir ==
* {{vefheimild|url=http://www.nordausturland.is/svaedin/thistilfjordur-langanes-og-bakkafjordur/bakkafjordur/|titill=Bakkafjörður. Á www.nordausturland.is, skoðað 12. apríl 2011.}}
*https://www.langanesstrond.is/sagan/
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}