Helstu opinberar atvikaskrár

Safn allra aðgerðaskráa Wikipedia. Þú getur takmarkað listann með því að velja tegund aðgerðaskráar, notandanafn, eða síðu.

Aðgerðaskrár
  • 18. febrúar 2024 kl. 00:02 Helgamariakr spjall framlög bjó til síðuna Japanskur flugsmokkfiskur (Ný síða: '''Japanskur flugsmokkfiskur''' (fræðiheiti: ''Todarodes pacificus'') er lindýr af ættbálki smokkfiska. == Lýsing == Japanski flugsmokkfiskurinn er rauðleitur með stór augu. Hann er tvíhliða samhverfur líkt og aðrir smokkfiskar. Efst á búknum eru þríhyrningslaga uggar. Tegundin er tiltölulega smá í samanburði við aðra smokkfiska en hún getur mest náð 50 cm búklengd (Marinebio, e.d.). Kvendýrið er talsvert stærra en karldýrið. Tegundin getur náð...) Merki: Sýnileg breyting
  • 2. febrúar 2024 kl. 01:24 Helgamariakr spjall framlög bjó til síðuna Patagoníu hokinhali (Ný síða: '''Patagoníu hokinhali''' (fræðiheiti: Macruronus magellanicus) er fiskur af lýsingaætt. == Lýsing == Patagoníu hokinhali er djúpsjávarfiskur sem er langur og mjóvaxinn. Hausinn er sterkbyggður og augun tiltölulega stór. Kjafturinn er víður og neðri kjálkinn örlítið skásettur. Bakuggarnir eru tveir, sá fremri stuttur og sá aftari langur. Fremri bakugginn byrjar rétt aftan við rætur eyruggans. Aftari bakugginn er langur og rennur saman við sporð og r...) Merki: Sýnileg breyting
  • 2. febrúar 2024 kl. 00:49 Notandaaðgangurinn Helgamariakr spjall framlög var búinn til