Kennslufræði skjalasafna
Kennslufræði skjalasafna (Arkivpædagogik) fjallar um kennslu sem fram fer í skjalasafni. Skjöl og skjalaflokkar eru þau kennslutæki sem byggt er á. Heimildirnar tala beint til gestsins og geta því svarað spurningum hans milliliðalaust. Uppgötvunargleði og áðreiðanleiki eru einkennandi þættir í námsferlinu.