Kennifall (mengjafræði)

(Endurbeint frá Kennifall (stærðfræði))

Kennifall mengis , táknað með χ, er ósamfellt fall, sem tekur gildið einn ef stak x í formenginu er einnig stak í , en tekur annars gildið núll. Skilgreining:

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.