Kemeróvofylki — Kusbass (rússneska: Ке́меровская о́бласть — Кузбасс) er fylki (oblast) í Rússlandi. Höfuðstaður fylkisins er Kemeróvo. Íbúafjöldi var 2,763,135 árið 2010.