Katrín Lea Elenudóttir

Katrín Lea Elenudóttir (fædd 22. febrúar 1999) er rússnesk-íslensk fyrirsæta og fegurðardrottning sem krýnd var ungfrú Universe Ísland 2018 þann 21. ágúst 2018. Hún var fulltrúi Íslands á Miss Universe 2018.[1]

TilvísanirBreyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.