Katrín Lea Elenudóttir
Katrín Lea Elenudóttir (fædd 22. febrúar 1999) er rússnesk-íslensk fyrirsæta og fegurðardrottning sem krýnd var ungfrú Universe Ísland 2018 þann 21. ágúst 2018. Hún var fulltrúi Íslands á Miss Universe 2018.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Katrín Lea Elenudóttir to represent Iceland at Miss Universe 2018“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. júlí 2019. Sótt 6. september 2019.