Katrín Amalía Hollandsprinsessa

Katrín Amalía Hollandsprinsessa (Catharina Amalia Beatrix Carmen Victoria) (f. 7. desember 2003) er frumburður Vilhjálms Alexanders Hollandskonungs og Maxímu Hollandsdrottningar. Föðuramma Katrínar er Beatrix drottning. Hún er krónprinsessa að hollensku krúnunni.

Skírn og daglegt líf

breyta

Katrín Amalía var skírð 12. júní 2004 og voru guðforeldrar hennar sex: föðurbróðir hennar Konstantínus Hollandsprins, Marc ter Haar, Herman Diederik Tjeenk Willink, Samantha van Welderen, og móðurbróðir hennar Martín Zorreguieta.

Katrín Amalía býr með foreldrum sínum og yngri systrum sínum, Alexíu og Aríönnu í borginni Wassenaar, Hollandi.

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.