Kastrup er hverfi í Kaupmannahöfn. Það er á austurströnd eyjunnar Amager í sveitarfélaginu Tårnby.

Í hverfinu er Kastrupflugvöllur.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.