Kardimommujurt (fræðiheiti: Elettaria cardamomum) er jurt af engiferætt. Fræ jurtarinnar eru notuð sem krydd og þekkt sem grænar kardemommur.

Kardemomma
Græn kardemomma (E. cardamomum)
Græn kardemomma (E. cardamomum)
Kardemommubelgir
Kardemommubelgir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
(óraðað) Einkímblöðungar (Monocot)
(óraðað) Commelinidae
Ættbálkur: Engiferbálkur (Zingiberales)
Ætt: Engiferætt (Zingiberaceae)
Ættkvísl: Elettaria
Tvínefni
E. cardamomum
Kardimommufræ.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.