Caracas Venezuela.png
Austur-Karakas.
Fátækrahverfi í borginni.

Karakas (Spænska: Caracas, opinberlega: Santiago de León de Caracas) er höfuðborg Venesúela. Íbúar Karakas eru um 2 milljónir (2017) en 3 milljónir á stórborgarsvæðinu talsins. Borgin er stærsta borg landsins.

Borgin liggur í samnefndum dal við fljótið Guaire í norðurhluta landsins milli strandfjallanna Cordillera de la Costa. Byggð er í um 750-1150 metra hæð.

Ein hæsta morðtíðni í heimi er í Karakas.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.