Koparkís
(Endurbeint frá Kalkópýrít)
Kopakís eða kalkópýrít tilheyrir hópi málmsteina.
Lýsing
breytaGulleitur að lit og myndar áttflötunga.
- Efnasamsetning: CuFeS2
- Kristalgerð: Tetragónal
- Harka: 3½-4
- Eðlisþyngd: 4,2
- Kleyfni: Ógreinileg
Myndun og útbreiðsla
breytaMyndast úr kvikuvessum og finnst aðallega í æðum nærri jöðrum innskota og hefur helst fundist við Össurá í Lóni.
Heimild
breyta- Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2