Kalíumpermanganat
(Endurbeint frá Kalíumpermangant)
Kalíumpermananganat er salt úr kalín, mangan og súrefni með formúlunni KMnO4. Það hefur verið notað til að sótthreinsa vatn.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kalíumpermanganat.