Kahlúa er mexíkóskur kaffilíkjör, þungur og bragðmikill með greinilegum keim af mexíkósku kaffi. Magn vínanda í drykknum er um 26,5%. Kahlúa er notað í ýmsa kokteila og er einnig blandað við ýmsa kóla drykki.

Kahlúaflöskur í vínbúð.

Nokkrir kokteilar sem innihalda Kahlúa:

TenglarBreyta

   Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.