KUKL
íslensk hljómsveit
KUKL (einnig skrifað Kukl eða K.U.K.L.) var íslensk síðpönkhljómsveit stofnuð árið 1983, sem er þekktust fyrir að vera ein af fyrstu hljómsveitum Bjarkar Guðmundsdóttur og undanfari Sykurmolanna.[1]
Kukl | |
---|---|
Uppruni | Reykjavík, Ísland |
Ár | 1983–1986 |
Stefnur | Síðpönk |
Útgáfufyrirtæki | |
Fyrri meðlimir | Björk Guðmundsdóttir Einar Örn Benediktsson Guðlaugur Kristinn Óttarsson Sigtryggur Baldursson Birgir Mogensen Einar Arnaldur Melax |
KUKL var upphaflega mynduð sem súpergrúppa úr meðlimum hljómsveitanna Tappi Tíkarrass (Björk), Purrkur Pillnikk (Einar Örn), Fan Houtens Kókó (Einar Melax), Spilafífl (Birgir Mogensen) og Þeyr (Guðlaugur og Sigtryggur).
Útgáfur
breytaBreiðskífur
breyta- The Eye (1984, Crass Records)
- Holidays in Europe (The Naughty Nought) (1986, Crass Records)
Smáskífur
breyta- Söngull (1983, Gramm)
Snældur
breyta- Kukl á París 14.9.84 (1985, V.I.S.A.)
Tilvísanir
breyta- ↑ Helgi J (26.4.2023). „Sykurmolarnir (1986-92)“. Glatkistan.