Kópavogsblaðið er íslenskt bæjarblað gefið út í Kópavogi. Fyrsta tölublaðið kom út í nóvember 2005 og var fyrsti ritstjóri þess Geir A. Guðsteinsson.[1] Blaðið var upprunalega gefið út af fyrirtækinu Borgarblöð en árið 2013 tók Auðun Georg Ólafsson við útgáfu þess og ritstjórn.[2]

Kópavogsblaðið
Fyrsta tölublaðNóvember 2005
HöfuðstöðvarKópavogsblaðið
Vefurkopavogsbladid.is
Stafræn endurgerðTimarit.is

Heimildir breyta

  1. Geir A. Guðsteinsson (Nóvember 2005). „Fyrir alla Kópavogsbúa“. Kópavogsblaðið. bls. 2. Sótt 21. apríl 2024 – gegnum Tímarit.is.
  2. „Um okkur“. kopavogsbladid.is. Kópavogsblaðið. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. apríl 2024. Sótt 21. apríl 2024.