Kóngablágresi
Kóngablágresi (fræðiheiti: Geranium × magnificum) er jurt af blágresisætt. Jurtin verður 0,4-0,7 m[2] há og blómgast í júlí til ágúst.[3] Blómin eru stór, blá til fjólublá. Hún er blendingur G. ibericum × G. platypetalum.[4]
Kóngablágresi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Geranium × magnificum Hyl.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Geranium magnificum |
Tilvísanir
breyta- ↑ Hylander, 1961 In: Lustgården. 42: 114, fig. 1
- ↑ Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 17. júlí 2023.
- ↑ „Geranium pratense“. Garðaflóra. Sótt 25. júní 2023.
- ↑ „Geranium × magnificum Hyl. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 17. júlí 2023.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Geranium × magnificum.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Geranium × magnificum.